Sjæsa......
Ballið var með eindæmum fínt. Helga og Eygló komu í heimsókn og kíktu á réttarball. M og Rikkarinn voru að brillera allt ballið. Fékk óvenjulega viðreynslu þar sem gengið var beint til verks, en það gekk ekki hjá viðkomandi.
Elli var víst með eitthvað vesen, neitaði Helgu um far heim. Veit ekki hvaða stælar það voru. En hún komst heim á endanum.
Annars tók ég ekki eftir neinu slúðri, ekkert að gerast.
Ætli maður kíki ekki aftur norður laugardaginn næsta. Rósa er að fara að halda upp á afmælið sitt.
Annars lítið annað að frétta.......
Elli var víst með eitthvað vesen, neitaði Helgu um far heim. Veit ekki hvaða stælar það voru. En hún komst heim á endanum.
Annars tók ég ekki eftir neinu slúðri, ekkert að gerast.
Ætli maður kíki ekki aftur norður laugardaginn næsta. Rósa er að fara að halda upp á afmælið sitt.
Annars lítið annað að frétta.......
5 Comments:
At 8:17 e.h.,
Nafnlaus said…
svakalega gaman á ballinu.. hver var með viðreynslu?? ég varð reyndar fyrir þeirri reynslu að karlmenna voru almennt eitthvað voðalega hrifnir af brjóstunum á mér.. ekki gat ég séð að þau væri eitthvað öðruvísi eða betri en aðra daga?!!
At 9:17 f.h.,
sveina11 said…
Æ, einhver úr austur húnavatnssýslunni, hann var mjööööög ölvaður. Þau hafa greinilega ljómað ;)
Alltaf gaman á stóðréttarböllum.
At 10:12 f.h.,
Huldukonan said…
Já Sveina mín, alltaf er stuð á stóðréttarböllum. En hvernig er það...... ertu ekkert komin með kall? Það finnst mér skrítið, svona sæt og hress pía. Iss..... þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa greyin. Mér þykir vænt um þig góða... hafðu það sem allra best! Hittingur þegar ég kem heim í nóvember.
At 11:49 f.h.,
sveina11 said…
Nei enginn kall, þeir vilja mig ekki..... Og svona vel ættuð líka, góð til undaneldis og svona..
Hafðu það gott Hulda mín, vona að allt gangi vel.
At 6:44 e.h.,
Nafnlaus said…
heyr heyr... einstaklega góð og myndarleg ætt hjá okkur!!! ég vil meina að við viljum bara ekki hvern/hvað sem er...
Skrifa ummæli
<< Home