Varmaland 14
Já þangað er ég flutt. Þetta verður örugglega ágætis vetur. Ég byrjaði á eftirtektarverðri innkomu.... Mín mætti hálftíma of seint á skólasetninguna, ég var búin að bíta það í mig að hún væri klukkan 15:00. En jæja fólk hefur alla vega tekið eftir að ég var mætt...hhmmm
Svo ætlaði mín að bruna í Varmaland og afferma bílinn. Þessir 15 km leið á milli Bifrastar og Varmalands endaði með klukkutíma löngum bíltúr um sveitina þar sem ég fann ekki Varmaland. Og komst að því í leiðinni að það eru fleiri en ég sem voru búnir að týna Varmalandi, skyldfólk mitt sko....
Dagskráin byrjar á morgun klukkan 9:00. Ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér þangað til....
Kannski ég fari bara út að keyra og villist einhvers staðar ;)
Svo ætlaði mín að bruna í Varmaland og afferma bílinn. Þessir 15 km leið á milli Bifrastar og Varmalands endaði með klukkutíma löngum bíltúr um sveitina þar sem ég fann ekki Varmaland. Og komst að því í leiðinni að það eru fleiri en ég sem voru búnir að týna Varmalandi, skyldfólk mitt sko....
Dagskráin byrjar á morgun klukkan 9:00. Ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér þangað til....
Kannski ég fari bara út að keyra og villist einhvers staðar ;)
10 Comments:
At 8:15 f.h.,
Hrafnhildur said…
hehehe tad er nu ekki svona flokid ad rata a varmó!! :p hehe hvad erud tid morg tarna? eg mæli med tvi ad tid hafid tv-id og annan sofan i bordstofunni ef tid mogulega komid tvi fyrir, tad var rosa kósi tegar vid vorum med tad svoleidis, en vid vorum reyndar svo fá... hehe Annars bara have fun at school! bid ad heilsa teim sem eg tekki :p
At 8:15 f.h.,
Hrafnhildur said…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
At 10:00 f.h.,
sveina11 said…
Við erum 17, held ég. Erum að spá í að færa hornsófana saman...
At 11:43 f.h.,
Nafnlaus said…
Ég braut saman þvottinn þinn og fór með inn í herbergið, það var þá sem ég tók eftir froskunum.
Ó, froskarnir, vesalings froskarnir, a.m.k. þessi sem ég át óvart....
At 1:07 e.h.,
sveina11 said…
Ó æ Ó, þú máttir eiga þá fyrir laun!
At 4:18 e.h.,
Nafnlaus said…
Týndir varmalandi ????' ekki byrjar það vel og mæta svo of seint...öss öss =)
En gangi þér vel og muna að þú ert í námi líka ekki bara djammi...múhahahhaah
kv Gurrý
At 4:22 e.h.,
Nafnlaus said…
Hvernig er hægt að týna Varmalandi... kjáni... heheheh
At 7:05 e.h.,
sveina11 said…
Allt er hægt, meira að segja þó að viljinn sé ekki fyrir hendi. En já fólk var byrjað að djamma í gær, ekki ég samt...
At 9:25 e.h.,
Nafnlaus said…
Heyrðu mérr.. segir að skyldfólkið hafi líka verið búið að týna Varmalandi, hummm.. hélt þú hefðir ratað eftir leiðsögn minni ;-)
At 9:49 e.h.,
sveina11 said…
Jú, ÞÚ varst FRÁBÆR, það var aðeins nær mér, ég talaði líka við mömmu og Sigrúnu. Ekki mikil hjálp þar, þær vissu ekki meira en ég....
Skrifa ummæli
<< Home