ÚFF!
Þar skall nú hurð nærri hælum.
Ég var í mínu mesta sakleysi á msn á sunnudagskveld sem er svo sum ekki í frásögur færandi nema ég fékk vírus. Hélt ég að ég hefði nú náð að koma honum út úr tölvunni. En nei daginn eftir kom sko annað upp á borðið. Jæja, mín reyndi nú eftir sinni bestu tölvugetu, sem er nú ekki mikil, og handleiðslu tölvukarlanna hér á Bifröst að lækna tölvuna. En allt kom fyrir ekki og versnaði ástand aumingja tölvunnar stöðugt. Strákarnir á vistinni reyndu munn við munn aðferð en hún reyndist árangurslaus. Þá var tekin ákvörðun um að bruna með tölvuna í aðgerð upp á Bifröst. En nei vinnutími tölvukarlanna var að verða búinn og margir sjúklingar á leið í aðgerð á undan minni. Þá var stefnan tekinn á að rjúka norður í land og leita töfralækninga. Töfralæknirinn framkvæmdi neyðaraðgerð á tölvunni og kom henni í stöðugt ástand. Í dag get ég notað þennan yndislega grip, þökk sé mínum elskulega bróður og töfralækni, Hannesi.
Enní hjú...
Það er haustfagnaður á föstudaginn, það er að magnast upp spennan í manni. Meir um það þegar upplýsingar berast í pósti.
Ég var í mínu mesta sakleysi á msn á sunnudagskveld sem er svo sum ekki í frásögur færandi nema ég fékk vírus. Hélt ég að ég hefði nú náð að koma honum út úr tölvunni. En nei daginn eftir kom sko annað upp á borðið. Jæja, mín reyndi nú eftir sinni bestu tölvugetu, sem er nú ekki mikil, og handleiðslu tölvukarlanna hér á Bifröst að lækna tölvuna. En allt kom fyrir ekki og versnaði ástand aumingja tölvunnar stöðugt. Strákarnir á vistinni reyndu munn við munn aðferð en hún reyndist árangurslaus. Þá var tekin ákvörðun um að bruna með tölvuna í aðgerð upp á Bifröst. En nei vinnutími tölvukarlanna var að verða búinn og margir sjúklingar á leið í aðgerð á undan minni. Þá var stefnan tekinn á að rjúka norður í land og leita töfralækninga. Töfralæknirinn framkvæmdi neyðaraðgerð á tölvunni og kom henni í stöðugt ástand. Í dag get ég notað þennan yndislega grip, þökk sé mínum elskulega bróður og töfralækni, Hannesi.
Enní hjú...
Það er haustfagnaður á föstudaginn, það er að magnast upp spennan í manni. Meir um það þegar upplýsingar berast í pósti.
3 Comments:
At 3:00 e.h.,
Brynja Ósk said…
Já hann Hannes er töframaður þegar kemur að tölvum.... en reyndar ekki í öllum tilvikum, ég leitaði til hans um daginn og hann gat aldrei þessu vant EKKI leyst mitt vandamál.... En enní hú eins og sumir ónefndir aðilar segja, Ekki vill svo heppilega til að þú sért í fríi á föstudaginn og verðir á Hvammstanga á milli 9 og 14??????
At 4:59 e.h.,
sveina11 said…
Nei, kem ekkert heim þessa helgi...
At 10:19 e.h.,
Nafnlaus said…
púff ég lennti í því sama...þetta er hræðilegt!!
Skrifa ummæli
<< Home