Helgin..
var ágæt. Föstudagurinn frekar pirrandi framan af, illa sofin og svo barvakt. Hún byrjaði ágætlega, var það mestallan tímann en endaði sem hörmung. Fer ekki meir út í það, en mikill pirringur þar á ferð. Laugardagurinn var mjög afslappandi. Við systkynin elduðum saman og var ýmislegt á boðstólum. Endaði svo kvöldið á afslappandi pottaferð um kvöldið, potturinn samt aðeins í heitara lagi en samt í lagi.
Þá er að byrja ný vinnuvika, vinn sem sagt mán, þri, og miðvikudag og fer svo í 8 daga frí. Ahhh, yndislegt allt saman.. 8 dagar :)
Þá er að byrja ný vinnuvika, vinn sem sagt mán, þri, og miðvikudag og fer svo í 8 daga frí. Ahhh, yndislegt allt saman.. 8 dagar :)
6 Comments:
At 11:29 f.h.,
Nafnlaus said…
já þessi 8 dagar eru æði;9 en við erum að vinna saman á miðvikudaginn;)
At 9:21 e.h.,
sveina11 said…
Jeij, loksins :)
At 9:01 e.h.,
pallilitli said…
Og HVAR ERT ÞÚ EIGINLEGA AÐ VINNA KONA???
At 11:49 e.h.,
sveina11 said…
Á sambýlinu góði, og bæ ðe vei þá er ég búin að bóka þig til að spila undir söng mínum með Munda og Sigrúnu ;-)
At 11:08 e.h.,
pallilitli said…
Jæja góða. Og hvað ætlarðu að syngja vinan?
At 11:31 e.h.,
sveina11 said…
Veit það ekki.....
Skrifa ummæli
<< Home