En jæja.
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
Fara aftur í framhaldsskóla
Fara á Bifröst í skóla
Kaupa mér hús
Fara í ferðalag hjá Varmalandi og þar um kring
Vinna söngvarakeppnina á Hvammstanga
Eignast hest
Fara í sauðburð og koma actually við lambið.
7 hlutir sem ég get
Sungið
Prjónað lopapeysu
Hlaupið, loksins
Lært, allt nema stærðfræði
Skipt um peru í bílnum mínum
Lagað skottið á bílnum mínum
Dansað djive og tjútt og salsa
Þar fyrir utan þá get ég allt
7 hlutir sem ég get ekki
Hhhmmmmmmm......
Farið á fyllerí og mætt í vinnuna kl 10 daginn eftir
Lært stærðfræði, en það mun koma
Komið við eitthvað slímugt og ógeðslegt án þess að kúgast
Tekið bílinn minn sjálf í olíuskipti
Gleymt atvikum, veit ekki hvort er kostur eða galli??
úffff, og hvað meir...
Sleikt olnbogann á mér
Gert ALMENNILEGAR armbeygjur
7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið
Falleg augu
Fallegt bros
Húmor
Hreinskilni
Góðmennska
Gáfur
Heiðarleiki
7 frægir sem heilla mig
Jude Law
Colin Farrel
Brad Pitt
Josh Hartnett
Ryan æi, lék í Van Wilder
Orlando Bloom
Clive Owen
7 orð eða setningar sem ég segi oft
Já, er það
Ég get svo svarið fyrir það
Nehei
Ha
Ég trúi þér ekki
Jesúss og goss
Góðan daginn
7 hlutir sem ég sé núna
Ferðatalvan mín
Lite
Sjónvarp
nótnastandur
Diesel rautt ilmvatn
Camembert
Ritz kex
Þetta krafðist rosalegrar hugsunar, sérstaklega "7 hlutir sem ég get ekki gert", það var strembið.
En það hafðist.....