Hollusta og hreyfing!
Jiii, ég er orðin háð hreyfingu og matarræði. Aldrei datt mér í hug að það gæti verið svona gaman. Reyndar er það ekkert alltaf gaman, stundum langar mann alveg ofsalega mikið í súkkulaði, en það er bara harkan sex. Fann eina alveg ofsalega skemmtilega síðu, þjálfun.is. Mæli með henni.
Loksins er ég búin með lopapeysuna!! Sem þýðir að ég geti byrjað á næstu, hef hugsað mér að gera tvær í viðbót. Hún heppnaðist reyndar ekki alveg eins og ég vildi, en það gengur bara betur næst.
Annars er ekkert að frétta, ógeðslegt veður.
Nagladekkin, úfff...
Loksins er ég búin með lopapeysuna!! Sem þýðir að ég geti byrjað á næstu, hef hugsað mér að gera tvær í viðbót. Hún heppnaðist reyndar ekki alveg eins og ég vildi, en það gengur bara betur næst.
Annars er ekkert að frétta, ógeðslegt veður.
Nagladekkin, úfff...