Paradise City!

jamms......

mánudagur, júní 27, 2005

Alveg ad koma heim...

Já eftir minna en 2 sólarhringa tá verd ég komin heim. Hlakkar rosalega mikid til, ordin hálf treytt á tessum stad. Alltaf tad sama í búdunum og tad faest hvorki saltlakkrís né sterkir molar hérna, glatad pleis.
Núna er ég ansi brunnin ég fór í siglingu í dag, sigldum ad einhverri eyju. Voda gaman, smakkadi í fyrsta skipti grilladan kjúkling (teir voru bara med grill um bord í bátnum) og aldrei hef ég smakkad jafn gódan kjúkling.
Svo kíktum vid skutlurnar á djammid á laugardaginn. Byrjudum á tví ad fara á strondina og tar eru sko klúbbarnir. Tar kom einhver ofsa saetur strákur og spurdi hvort vid vildum frí skot inni á einhverjum bar. Og audvitad fórum vid inn, svona saetur strákur, jessús hann minnti á Luke Perry, bara yngri og saetari. Endudum sídan bara í bretahverfinu á voda skemmtilegum stad. Fengum allt of mikla athygli fyrir minn smekk. Vorum bara í tví ad skipta um stadi á dansgólfinu.
Tad er kannski bara ágaett ad vera hérna.....

laugardagur, júní 18, 2005

Hola!!!

Já gott fólk á Spáni er gott ad djamma og djúsa. Sit á internetstofu og klukkan er 10 ad spaenskum tíma, sem sagt 8 hjá ykkur. Laugardagskvold, og engir íslenskir stafir á tessu lyklabordi. Er byrjud ad taka lit og búin ad kaupa fullt af ótarfa drasli. Mjog gaman.
Á leidinni á djammid, chao!!!

þriðjudagur, júní 14, 2005

Eftir 20 klukkutíma....

verð ég um það bil að stíga um borð í vélina sem mun flytja mig og miss Unni til Benidorm. Guðmundur Helgason er búinn að lýsa fyrir mér leifsstöð, hann segir að hún sé eins og himnaríki og ég get ekki beðið eftir að komast þangað.
Annars þá skellti ég mér á fótboltaæfingu í gær, mjög gaman. Hefði reyndar kannski betur sleppt því þar sem ég er að fara út. Fékk nefnilega cirka 5 marbletti eftir æfinguna. Svo var ég og Unnur að spá í að fara á hestbak í dag en við hættum við. Með okkar heppni þá ættum við á hættu á að fótbrotna. Þannig að það verða engar líkamsæfingar eða eitthvað álíka fyrr en við heimkomu!!!

Eeeenn sjáumst þá bara í enda júní(",)