Paradise City!

jamms......

fimmtudagur, mars 24, 2005

Akureyri frh.!

Jú jú það var voða gaman á Akureyri ef undanskildir eru ýmsir árekstrar og höfuðáverkar. Alltaf gaman að fara í partý til stelpnanna. Hefði örugglega verið miklu skemmtilegra ef að fo****** singstar dæmið hefði virkað almennilega. Svo fórum við bara á Kaffi Akureyri. Bermúda var að spila, ofsa góð! Svo lenti maður náttúrulega í ýmsu sem er kannski ekki blogghæft, þó að maður hafi ekkert gert af sér!

laugardagur, mars 19, 2005

Akureyri!!

Jæja, í kvöld verður djamm á Akureyri. Katrín skvís á afmæli og er orðin hundgömul. Þetta verður bara gaman.
Það styttist óðum í Spánarferðina......

þriðjudagur, mars 01, 2005

SPÁNN!!!!

Ég er að fara til Spánar eftir 105 daga.
nananananana!!!!!!